fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Watford missir lykilmann eftir fallið

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 21:50

Emmanuel Dennis

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Dennis er á förum frá Watford í sumar eftir að hafa gengið í raðir félagsins frá Club Brugge í fyrra.

Dennis er einn allra besti leikmaður Watford en hann og Ismaila Sarr eru hættulegustu vopnin í sókninni.

The Athletic fullyrðir það nú að Dennis sé að kveðja Watford eftir að félagið féll úr efstu deild Englands.

Dennis skoraði 10 mörk í 33 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en hann var áður hjá Brugge í fjögur ár.

Mörg félög munu horfa til leikmannsins sem er 24 ára gamall og landsliðsmaður Nígeríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Berta staðfestur hjá Arsenal

Berta staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar sendur í sjöundu deildina

Sonur goðsagnarinnar sendur í sjöundu deildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“
433Sport
Í gær

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“
433Sport
Í gær

Grefur stríðsöxina og gefur Greenwood annan séns

Grefur stríðsöxina og gefur Greenwood annan séns
433Sport
Í gær

Staðfest að landsliðsþjálfarinn hafi fengið sparkið

Staðfest að landsliðsþjálfarinn hafi fengið sparkið