fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Viðar Örn farinn frá Valarenga

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 14:00

Viðar Örn Kjartansson. Fréttablaðið/Anton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er farinn frá norska félaginu Valarenga. Fótbolti.net segir frá þessu.

Viðar Örn sneri aftur til Valarenga 2020 en er nú farinn á ný.

„Ég fékk leyfi í fyrra að fá að fara í þessum glugga og ég er mjög þakklátur félaginu fyrir að leyfa mér á endanum að fara frítt þar sem markaðurinn er aðeins öðruvísi eftir Covid,“ segir Viðar.

„Ég er þakklátur fyrir tímann minn hér og mjög spenntur fyrir nýrri áskorun.“

Viðar Örn er 32 ára gamall. Hann á að baki 32 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Í þeim hefur hann skorað fjögur mörk.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veðurfræðingur dregur í efa að menn hafi verið settir í hættu í Kópavoginum – „Það er mjög sjaldgæft“

Veðurfræðingur dregur í efa að menn hafi verið settir í hættu í Kópavoginum – „Það er mjög sjaldgæft“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Löngum kafla senn að ljúka hjá Muller

Löngum kafla senn að ljúka hjá Muller
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu mark Ara Sigurpáls í fyrsta leik í Svíþjóð

Sjáðu mark Ara Sigurpáls í fyrsta leik í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið