fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Nýr búningur Man Utd kynntur til leiks – Þátttaka Ronaldo vekur mikla athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur kynnt nýja búninga sína fyrir næstu leiktíð. Snýr kraginn til að mynda aftur á treyjunum.

Þátttaka Cristiano Ronaldo í auglýsingunni fyrir treyjuna hefur vakið mikla athygli en framtíð hans er í lausu lofti.

Portúgalinn fer ekki með Man Utd í æfingaferð til Taílands á morgun.

Ronaldo sneri aftur til Man Utd í fyrra, tólf árum eftir að hann yfirgaf félagið fyrir Real Madrid.

Sjálfur átti Portúgalinn fínasta tímabil en liðið olli hins vegar vonbrigðum og hafnaði í sjötta sæti. Það þýðir að Man Utd mun leika í Evrópudeildinni á næstu leiktíð, eitthvað sem Ronaldo getur ekki hugsað sér en hann ætlar að spila með liði í Meistaradeild Evrópu.

Ronaldo hefur hvað mest verið orðaður við Chelsea. Þá hafa Bayern Munchen og Napoli einnig verið nefnd til sögunnar. Öll félögin leika í Meistaradeildinni.

Búning Man Utd má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Berta staðfestur hjá Arsenal

Berta staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar sendur í sjöundu deildina

Sonur goðsagnarinnar sendur í sjöundu deildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“
433Sport
Í gær

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“
433Sport
Í gær

Grefur stríðsöxina og gefur Greenwood annan séns

Grefur stríðsöxina og gefur Greenwood annan séns
433Sport
Í gær

Staðfest að landsliðsþjálfarinn hafi fengið sparkið

Staðfest að landsliðsþjálfarinn hafi fengið sparkið