fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Ofurfyrirsætan sparkar honum á versta mögulega tíma

433
Föstudaginn 8. júlí 2022 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Karoline Lima hefur sagt miðverðinum Eder Militao upp en parið hafði verið saman í ár.

Þetta hefur vakið mikla athygl þar sem Lima og Militao eiga von á stúlkubarni á allra næstu dögum.

„Eftir að hann kom heim úr ferðinni sinni reyndi ég að vinna í hlutunum. En það fór á það stig að ég sá að sambandið var ekki að fara að ganga upp,“ sagði Lima.

„Ég ákvað að ljúka sambandinu og taldi það vera það besta í stöðunni. Cecilia (dóttirin) mun alltaf tengja okkur saman og vera í forgangi í okkar lífi. Hvað sem gengur á verður samband okkar að vera gott, hennar vegna. Ég hef það fínt og mun verða betri.“

Militao leikur með Real Madrid á Spáni. Liðið varð bæði meistari í heimalandinu og vann Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð eftir spennandi úrslitaleik gegn Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Berta staðfestur hjá Arsenal

Berta staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar sendur í sjöundu deildina

Sonur goðsagnarinnar sendur í sjöundu deildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“
433Sport
Í gær

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“
433Sport
Í gær

Grefur stríðsöxina og gefur Greenwood annan séns

Grefur stríðsöxina og gefur Greenwood annan séns
433Sport
Í gær

Staðfest að landsliðsþjálfarinn hafi fengið sparkið

Staðfest að landsliðsþjálfarinn hafi fengið sparkið