fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Skotmaðurinn í Japan á fertugsaldri – Talið að hann hafi notað heimagerða afsagaða haglabyssu í ódæðisverkið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. júlí 2022 06:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendir miðlar greina frá því að ódæðismaðurinn sem skaut Shinzo Abe, fyrrum forsætisráðherra Japan, í nótt hafi notað afsagaða haglabyssu til verksins og vopnið virðist hafa verið heimagert. Skotmaðurinn var handtekinn skömmu eftir verknaðinn.

Miðillinn NHK greinir frá því að hinn grunaði heitir Yamagami Tetsuya, sé á fertugsaldri búi í Nara. Yfirheyrslur yfir honum standa yfir.

Japanir eru í áfalli yfir árásinni enda eru skotárásir afar sjaldgæfar í landinu. Í fyrra létust tíu einstaklingar af völdum skotvopna.

Fyrir tveimur dögum birti fjölmiðillinn Business Insider til að mynda fréttaskýringu þar sem fjallað var um hvernig hinn fjölmenna þjóð, 120 milljónir manna, hefði nánast útrýmt slíkum glæpum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti
Fréttir
Í gær

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum
Fréttir
Í gær

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello
Fréttir
Í gær

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“
Fréttir
Í gær

Borgaði 6.950 krónur fyrir þetta á kaffihúsi í miðborginni – „Var í áfalli“

Borgaði 6.950 krónur fyrir þetta á kaffihúsi í miðborginni – „Var í áfalli“