fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Öruggt hjá Alfons í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 20:30

Alfons Sampsted / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfons Sampsted og hans menn í Bodo/Glimt eru í góðri stöðu í undankeppni Meistaradeildarinnar.

Bodo/Glimt spilaði við færeyska liðið KÍ í undankeppninni í kvöld og vann fyrri leikinn sannfærandi.

Victor Okoh Boniface átti stórleik fyrir Bodo/Glimt en hann skoraði þrennu í öruggum 3-0 sigri.

Alfons er fastamaður liði norska liðsins og spilaði allan leikinn í bakverði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þórður valdi U19 ára hóp fyrir Evrópumótið

Þórður valdi U19 ára hóp fyrir Evrópumótið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Ben olli fjaðrafoki með spurningu sinni á veitingastað – „Skil ekki þessa reiði, ég held þetta sé öfund“

Gummi Ben olli fjaðrafoki með spurningu sinni á veitingastað – „Skil ekki þessa reiði, ég held þetta sé öfund“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhugaverð samantekt – Þessi stórlið í Evrópu fá oftast litla hvíld

Áhugaverð samantekt – Þessi stórlið í Evrópu fá oftast litla hvíld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Fyrirbærið“ Albert Guðmundsson og hans magnaða tölfræði á Ítalíu

„Fyrirbærið“ Albert Guðmundsson og hans magnaða tölfræði á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keypti sér bíl á 694 milljónir

Keypti sér bíl á 694 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Latur Mason Greenwood gæti fengið sparkið í sumar

Latur Mason Greenwood gæti fengið sparkið í sumar
433Sport
Í gær

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma
433Sport
Í gær

Isak þögull sem gröfin

Isak þögull sem gröfin