fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

EM kvenna: England vann opnunarleikinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England 1 – 0 Austurríki
1-0 Bethany Mead (’16)

Opnunarleikur EM kvenna fór fram í kvöld en þar áttust við England og Austurríki á Old Trafford.

Biðin eftir EM er nú loks á enda en Ísland mun taka þátt í lokakeppninni og hefur leik eftir þrjá daga.

Heimamenn í Englandi sigruðu opnunarleikinn tæplega en aðeins eitt mark var skorað og það gerði Bethany Mead.

Mead kom boltanum í netið eftir 16 mínútur en í kringum 70 þúsund áhorfendur voru mættir til að sjá leikinn sem er frábær árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk mikið skítkast í dag en svaraði fyrir sig eftir tapið – Sjáðu myndina

Fékk mikið skítkast í dag en svaraði fyrir sig eftir tapið – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sér alls ekki eftir því að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Kom inn í lið sem var í vandræðum“

Sér alls ekki eftir því að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Kom inn í lið sem var í vandræðum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lærir að blóta á öðrum tungumálum til að ná til mótherja

Lærir að blóta á öðrum tungumálum til að ná til mótherja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“
433Sport
Í gær

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins