fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Á að baki landsleik fyrir Spán en velur nú Gana

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inaki Williams, leikmaður Athletic Bilbao, hefur ákveðið að spila fyrir landslið Gana frekar en Spán.

Þessi 28 ára gamli leikmaður er einn besti leikmaður Athletic og hefur lengi verið helsta vopn liðsins í sókninni.

Williams hefur áður spilað fyrir landslið Spánar en hann spilaði gegn Bosníu í vináttulandsleik sem fór fram 2016.

Síðan þá hefur Williams ekki spilað fyrir Spán og velur það að leika fyrir Gana og kemst með liðinu á HM í Katar.

Foreldrar Williams koma frá Gana en hann hefur allt sitt líf búið á Spáni og er fæddur í Bilbao.

Hann lék einnig 17 landsleiki fyrir U21 landslið Spánar frá 2015 til 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er fyrsta byrjunarlið Arnars sem landsliðsþjálfari – Albert, Hákon, Orri og Andri allir með

Svona er fyrsta byrjunarlið Arnars sem landsliðsþjálfari – Albert, Hákon, Orri og Andri allir með
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gummi Ben olli fjaðrafoki með spurningu sinni á veitingastað – „Skil ekki þessa reiði, ég held þetta sé öfund“

Gummi Ben olli fjaðrafoki með spurningu sinni á veitingastað – „Skil ekki þessa reiði, ég held þetta sé öfund“
433Sport
Í gær

United vill kaupa þýska landsliðsmanninn í sumar

United vill kaupa þýska landsliðsmanninn í sumar
433Sport
Í gær

Keypti sér bíl á 694 milljónir

Keypti sér bíl á 694 milljónir