fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, viðurkennir í samtali við BBC að hafa „líkað við“ færslu á Instagram þar sem vefsíðan Sportbible fjallaði um það að Cristiano Ronaldo, leikmaður Man Utd, væri ósáttur með að þurfa að taka á sig launalækkun.

Laun allra leikmanna lækkuðu um 25% er Man Utd missti af Meistaradeildarsæti á síðustu leiktíð. Liðið hafnaði í sjötta sæti og olli miklum vonbrigðum. Sjálfur átti Ronaldo fínasta tímabil.

Getty Images

Ronaldo sneri aftur til Man Utd í fyrra, tólf árum eftir að hann yfirgaf félagið fyrir Real Madrid. Hann samdi um að þéna 480 þúsund pund á viku hjá félaginu. Það þýðir að laun hans hafa, með 25% lækkuninni, lækkað um 120 þúsund pund og eru nú 360 þúsund pund á viku.

Ronaldo er sterklega orðaður frá Man Utd um þessar mundir og er þetta sögð stóð ástæða fyrir því.

Maguire segir við BBC að hann hafi óvart „líkað við“ færslu Sportbible um Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er fyrsta byrjunarlið Arnars sem landsliðsþjálfari – Albert, Hákon, Orri og Andri allir með

Svona er fyrsta byrjunarlið Arnars sem landsliðsþjálfari – Albert, Hákon, Orri og Andri allir með
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gummi Ben olli fjaðrafoki með spurningu sinni á veitingastað – „Skil ekki þessa reiði, ég held þetta sé öfund“

Gummi Ben olli fjaðrafoki með spurningu sinni á veitingastað – „Skil ekki þessa reiði, ég held þetta sé öfund“
433Sport
Í gær

United vill kaupa þýska landsliðsmanninn í sumar

United vill kaupa þýska landsliðsmanninn í sumar
433Sport
Í gær

Keypti sér bíl á 694 milljónir

Keypti sér bíl á 694 milljónir