fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Sjáðu magnaða breytingu á honum á stuttum tíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Pedri, miðjumaður Barcelona, hafi eytt miklum tíma í líkamsræktarsalnum í sumar.

Þessi 19 ára gamli miðjumaður er gríðarlegt efni. Hann er einn af lykilmönnum Barcelona.

Pedri birti myndir af sér á samfélagsmiðlum og það vakti athygli aðdáenda að hann var búinn að bæta á sig miklum vöðvamassa frá því á síðustu leiktíð.

Pedri skoraði þrjú mörk í La Liga á síðustu leiktíð. Barcelona hafnaði í öðru sæti deildarinnar, þrettán stigum á eftir Spánarmeisturum Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Latur Mason Greenwood gæti fengið sparkið í sumar

Latur Mason Greenwood gæti fengið sparkið í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ráðleggur Bruno að fara burt frá United

Ráðleggur Bruno að fara burt frá United