fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Vigdís vill verða bæjarstjóri í Hveragerði – Glúmur sækir um enn eina bæjarstjórastöðuna

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nítján einstaklingar sóttu um stöðu bæjarstjóra Hveragerðisbæjar en umsóknarfrestur um embættið rann út á dögunum. Aldís Hafsteinsdóttir, fráfarandi bæjarstjóri, hverfur nú til starfa sem sveitarstjóri Hrunamannahrepps.

Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi alþingismaður og borgarfulltrúi, er ein þeirra sem sækir um embætti. Þá er Glúmur Baldvinsson meðal umsækjenda, en hann sótti einnig um embætti bæjarstjóra Mosfellsbæjar á dögunum, sem og Karl Gauti Hjaltason fyrrverandi alþingismaður.

Hér má sjá lista yfir umsækjendur.

  • Ágúst Örlaugur Magnússon – Vaktstjóri
  • Geir Sveinsson – Sjálfstætt starfandi
  • Glúmur Baldvinsson – Sjálfstætt starfandi
  • Jón Aron Sigmundsson – Sjálfstætt starfandi
  • Karl Gauti Hjaltason – Fyrrv. þingmaður
  • Karl Óttar Pétursson – Lögmaður
  • Kolbrún Hrafnkelsdóttir – Forstjóri
  • Konráð Gylfason – Framkvæmdastjóri
  • Kristinn Óðinsson – CFO
  • Lína Björg Tryggvadóttir – Skrifstofustjóri
  • Magnús Björgvin Jóhannesson – Framkvæmdastjóri
  • Matthildur Ásmundardóttir – Fyrrv. bæjarstjóri
  • Sigurður Erlingsson – Stjórnarformaður
  • Sigurgeir Snorri Gunnarsson – Eftirlaunaþegi
  • Valdimar O. Hermannsson – Fyrrv. sveitarstjóri
  • Vigdís Hauksdóttir – Fyrrv. borgarfulltrúi
  • Þorsteinn Þorsteinsson – Deildarstjóri
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir – Fyrrv. sveitarstjóri
  • Þröstur Óskarsson – Sérfræðingur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Guðmunda þekkir það vel að vera aftast í röðinni og gleymast – „Ég lifi það ekki af að bíða svo lengi, henni varð á að hlæja“

Guðmunda þekkir það vel að vera aftast í röðinni og gleymast – „Ég lifi það ekki af að bíða svo lengi, henni varð á að hlæja“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“
Fréttir
Í gær

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Í gær

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?
Fréttir
Í gær

Læti í Loðmundarfirði vegna friðlýsingar – „Það eru persónulegar erjur manna á milli“

Læti í Loðmundarfirði vegna friðlýsingar – „Það eru persónulegar erjur manna á milli“
Fréttir
Í gær

Rútuslys á Hellisheiði

Rútuslys á Hellisheiði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi