fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Kóngurinn snýr aftur en launin lækka mikið vegna stöðunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 08:26

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic mun á ný semja við AC Milan. Fabrizio Romano greinir frá.

Samningur hins fertuga Zlatan við Milan rann út fyrir tæpri viku síðan en nú er ljóst að hann mun mæta aftur á San Siro og skrifa undir nýjan samning. Sá verður út næstu leiktíð.

Sem stendur er sænski framherjinn þó meiddur á hné. Hann mun ekki snúa aftur fyrr en eftir um hálft ár. Zlatan mun því taka á sig launalækkun í Mílanó.

Milan varð Ítalíumeistari í fyrsta sinn í ellefu ár á síðustu leiktíð eftir kapplaup við granna sína í Inter um titilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting á félagaskiptaglugganum á Englandi

Breyting á félagaskiptaglugganum á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Horfa aftur til Ancelotti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhugaverður ársreikningur í Kópavogi opinberaður – Tap upp á meira en 100 milljónir

Áhugaverður ársreikningur í Kópavogi opinberaður – Tap upp á meira en 100 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool brenna treyjur sínar – Myndband

Stuðningsmenn Liverpool brenna treyjur sínar – Myndband
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra