fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 22:00

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn möguleiki á að Cristiano Ronaldo verði áfram hjá Manchester United í vetur samkvæmt blaðamanninum Kaveh Solhekol.

Solhekol hefur lengi starfað fyrir Sky Sports en Ronaldo er mikið á milli tannana á fólki í dag eftir að hafa beðið um sölu frá Man Utd.

Solhekol nefnir þrjú félög sem eru helst nefnd til sögunnar sem næsti áfangastaður Ronaldo, Paris Saint-Germain, Chelsea og Bayern Munchen.

Ronaldo er hins vegar orðinn 37 ára gamall og er ekki víst að mörg félög séu tilbúinn að borga honum um 500 þúsund pund á viku.

,,Þetta eru möguleikarnir hans og það sem fólk er að tala um en miðað við aldur Ronaldo og hans laun er enn möguleiki á að hann verði áfram hjá Manchester United,“ sagði Solhekol.

,,Það er hins vegar erfitt að ímynda sér hann í rauðri treyju eftir að hafa sagt félaginu að hann vilji komast burt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Mætir gjörbreyttur til leiks eftir landsleikjahlé

Mætir gjörbreyttur til leiks eftir landsleikjahlé
433Sport
Í gær

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu
433Sport
Í gær

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki