fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Guardiola spyr um veðrið á Ítalíu – Eigendur Man City keyptu ítalskt félag

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gæti unnið fyrir lið Palermo einn daginn segir stjórnarformaður félagsins, Ferran Soriano.

Soriano er stjórnarformaður eigendafélags Man City sem hefur nú fest kaup á Palermo í ítölsku B-deildinni.

Þetta er 12. félagið sem félagið festir kaup á en Man City er það besta og eitt það allra besta í Evrópu.

Guardiola hefur spurt út í veðrið í Palermo og hver veit hvort hann haldi til landsins einn daginn.

Guardiola hefur aldrei þjálfað á Ítalíu en hefur reynt fyrir sér á Spáni, í Þýskalandi og Englandi.

,,Hann spyr hvort það sé sól í Palermo. Kannski mun hann vinna hérna einn daginn,“ sagði Soriano.

,,Hann þekkir alla okkar starfsemi og þekkir ítalska boltann líka vel. Eins og aðrir þá er hann spenntur fyrir verkefninu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid ætlar í slaginn við Arsenal

Real Madrid ætlar í slaginn við Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal sagt skoða samherja Alberts til að leysa vandamálið

Arsenal sagt skoða samherja Alberts til að leysa vandamálið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á að hafa haldið framhjá unnustu sinni – Vændiskona segist hafa verið með honum á dögunum

Á að hafa haldið framhjá unnustu sinni – Vændiskona segist hafa verið með honum á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“
433Sport
Í gær

Hafnar frábæru boði frá London

Hafnar frábæru boði frá London
433Sport
Í gær

Dyrnar standa opnar fyrir Salah

Dyrnar standa opnar fyrir Salah