fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

EM-torgið snýr aftur í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 17:08

Tólfan í ham á Ingólfstorgi árið 2016. Mynd: Eyþór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður EM-Torg á Ingólfstorgi í sumar þar sem hægt verður að horfa á leiki kvennalandsliðsins á mótinu. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessu.

EM hefst á morgun en Ísland hefur leik á sunnudag.

Flestir leikir mótsins verða sýndir á risaskjá á Ingólfstorgi í bestu hljóðgæðum, þar á meðal allir leikir Íslands.

Rás 2 verður einnig á svæðinu með beinar útsendingar og umfjallanir.

Opinberir styrktaraðilar EM-torgsins eru Icelandair, Coca-Cola, Landsbankinn og N1. Fyrirtækin eru einnig bakhjarlar KSÍ. Reykjavíkurborg kemur þá einnig að hátíðarhöldunum á torginu.

Allir eru hvattir til að mæta og upplifa stemninguna.

Leikir Íslands í riðlakeppninni
Sunnudaginn 10. júlí Belgía – Ísland kl. 16.00
Fimmtudaginn 14. júlí Ítalía – Ísland kl. 16.00
Mánudaginn 18. júlí Ísland – Frakkland kl. 19.00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Mætir gjörbreyttur til leiks eftir landsleikjahlé

Mætir gjörbreyttur til leiks eftir landsleikjahlé
433Sport
Í gær

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu
433Sport
Í gær

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki