fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Króli skiptir um lið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 11:00

Kristinn Óli - Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Óli Haraldsson, tónlistarmaður og leikari, skipti á dögunum um félag í knattspyrnu. 

Kristinn Óli, sem einnig er þekktur sem Króli, fór frá Knattspyrnufélaginu Ásvellir og yfir í Skautafélag Reykjavíkur en bæði félög leika í B-riðli í 4. deild karla.

Þrátt fyrir að Kristinn Óli sé hvað þekktastur fyrir verkefni sín í tónlist og leiklist þá hefur hann nokkra reynslu af 4. deildinni þar sem hann hefur leikið í henni síðan árið 2019. Hann hefur alls spilað 12 leiki í deildinni en á þó ennþá eftir að opna markareikninginn sinn.

Síðastliðinn sunnudag lék Kristinn Óli sinn fyrsta leik fyrir SR er liðið sigraði Afríku örugglega með níu mörkum gegn einu. Kristinn Óli kom inn á fyrir reynsluboltann Jón Konráð Guðbergsson þegar rúmur klukkutími var liðinn af leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna