fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Segja að Salah hafi verið reiðubúinn að semja aftur við Chelsea

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 21:40

. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var víst reiðubúinn að ganga í raðir Chelsea áður en hann skrifaði undir nýjan samning við félagið.

Þetta herma heimildir enska götublaðsins Sun en Salah skrifaði í vikunni undir nýjan risasamning við Liverpool.

Þessi þrítugi leikmaður er launahæsti leikmaður Liverpool frá upphafi og fær um 350 þúsund pund á viku.

Samkvæmt Sun var umboðsmaður Salah að vinna í endurkomu á Stamford Bridge áður en samningar á milli aðilana náðust loksins.

Fyrr í sumar var greint frá því að Liverpool væri tilbúið að hleypa Salah burt fyrir 60 milljónir frekar en að missa hann frítt 2023.

Salah er fyrrum leikmaður Chelsea en hann fékk aldrei alvöru tækifæri til að sanna sig þar og fór síðar til Ítalíu og svo til Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Mætir gjörbreyttur til leiks eftir landsleikjahlé

Mætir gjörbreyttur til leiks eftir landsleikjahlé
433Sport
Í gær

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu
433Sport
Í gær

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki