fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Frá AC Milan til Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Kessie er genginn til liðs við Barcelona frá AC Milan. Fyrrnefnda félagið staðfestir þetta.

Kessie hafði verið á mála hjá Milan síðan 2017. Þar áður lék hann með Atalanta.

Miðjumaðurinn skrifar undir samning við Barca til fimm ára.

Kessie er landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar. Hann hefur leikið 58 A-landsleiki fyrir þjóð sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er líka orðaður við Manchester United

Er líka orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyndu að stela Trent fyrir framan nefið á Real Madrid

Reyndu að stela Trent fyrir framan nefið á Real Madrid
433Sport
Í gær

Jackson byrjaður að æfa

Jackson byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Mourinho metnaðarfullur fyrir næsta tímabil og vill fá stórstjörnu

Mourinho metnaðarfullur fyrir næsta tímabil og vill fá stórstjörnu
433Sport
Í gær

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“
433Sport
Í gær

Völdu besta lið sögunnar – Mörg þekkt nöfn á blaði

Völdu besta lið sögunnar – Mörg þekkt nöfn á blaði