fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Fulham festir kaup á miðjumanni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 09:47

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Palhinha, 26 ára gamall miðjumaður, er genginn í raðir Fulham frá Sporting.

Talið er að Fulham borgi um 17 milljónir punda fyrir Portúgalann. Hann skrifar undir fimm ára samning.

Fulham er nýliði í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð og er að vinna í að styrkja hópinn fyrir átökin.

Palhinha á að baki fjórtán landsleiki fyrir Portúgal og hefur hann skorað í þeim tvö mörk.

Auk þess að hafa leikið með Sporting hefur Palhinha verið á mála hjá Moreirense, Belenenses og Braga á sínum meistaraflokksferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðja um sannleikann eftir að drengurinn lést í gær degi fyrir 19 ára afmælið sitt

Biðja um sannleikann eftir að drengurinn lést í gær degi fyrir 19 ára afmælið sitt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United vill kaupa þýska landsliðsmanninn í sumar

United vill kaupa þýska landsliðsmanninn í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Isak þögull sem gröfin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi Þór spilar sinn fyrsta leik

Gylfi Þór spilar sinn fyrsta leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reiði ríkir meðal Hafnfirðinga – „Mér finnst þetta bara galið“

Reiði ríkir meðal Hafnfirðinga – „Mér finnst þetta bara galið“
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Í gær

Miðasala í Murcia er í fullum gangi

Miðasala í Murcia er í fullum gangi