fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Ceballos ofarlega á óskalista AC Milan

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Ceballos, leikmaður Real Madrid, er mjög ofarlega á óskalista ítalska stórliðsins AC Milan samkvæmt heimildum Goal.

Um er að ræða 25 ára gamlan miðjumann sem spilar með Real Madrid en sinnir þar miklu varahlutverki.

Real er vel opið fyrir því að selja Ceballos sem lék um tíma með Arsenal á láni en tókst ekki að heilla nægilega á Englandi.

Ceballos lék aðeins 17 leiki fyrir Real á síðustu leiktíð og er líklegt að hann endi hjá AC Milan ef hann verður seldur eða lánaður.

Samband Real og AC Milan er gríðarlega gott og ef ítalska liðið sýnir alvöru áhuga væri það mjög líklegur áfangastaður.

Real mun biðja um í kringum 15-20 milljónir evra fyrir Ceballos sem mun ekki festa sig í sessi á Santiago Bernabeu miðað við undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar útilokar ekki að kalla leikmenn út til Spánar

Arnar útilokar ekki að kalla leikmenn út til Spánar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sýnir upphæðina sem hún var rukkuð um á veitingastað í höfuðborginni – Brá við að sjá töluna

Sýnir upphæðina sem hún var rukkuð um á veitingastað í höfuðborginni – Brá við að sjá töluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar
433Sport
Í gær

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu