fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool að kaupa hús Sterling sem er á leið til London

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling er að undirbúa sig sig fyrir brottför til Chelsea en hann mun mjög líklega fara til félagsins í sumar.

Sterling spilar með Manchester City og tók þátt í 44 leikjum með liðinu á síðustu leiktíð en kom mikið inn af bekknum.

Samkvæmt Mirror er Sterling nú að búa sig undir skiptin og er í viðræðum við leikmann Liverpool um að selja hús sitt í Liverpool.

Trent Alexander-Arnold hefur áhuga á að færa sig um set og er reiðubúinn að kaupa húsið af Sterling.

Þeir tveir þekkjast mjög vel og spila saman í enska landsliðinu – Sterling var þá áður á mála hjá einmitt Liverpool.

Húsið er staðsett nálægt Cheshire og mun kosta bakvörðinn um 4,5 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar útilokar ekki að kalla leikmenn út til Spánar

Arnar útilokar ekki að kalla leikmenn út til Spánar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sýnir upphæðina sem hún var rukkuð um á veitingastað í höfuðborginni – Brá við að sjá töluna

Sýnir upphæðina sem hún var rukkuð um á veitingastað í höfuðborginni – Brá við að sjá töluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar
433Sport
Í gær

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu