fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Vill miklu frekar fara til Barcelona og bíður eftir spænska liðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 15:00

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vilji sóknarmannsins Raphinha að ganga í raðir Barcelona frekar en Chelsea en bæði lið hafa mikinn áhuga.

Chelsea hefur fengið tilboð sitt í leikmanninn samþykkt af Leeds og hljóðaði það upp á 60 milljónir punda.

Fabrizio Romano segir að Raphinha vonist eftir því að komast til Barcelona og gera fimm ára samning þar.

Barcelona hefur boðið 50 milljónir evra plús tíu milljónir sem gætu bæst við í leikmanninn sem er lægri upphæð en sú sem Chelsea bauð.

Leeds hefur enn aðeins tekið tilboði Chelsea en Raphinha hefur ekki gefið enska stórliðinu svar enn sem komið er.

Hann er ákveðinn í því að komast til Spánar ef það reynist möguleiki og mun reyna að tefja skiptin á meðan hann getur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar útilokar ekki að kalla leikmenn út til Spánar

Arnar útilokar ekki að kalla leikmenn út til Spánar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sýnir upphæðina sem hún var rukkuð um á veitingastað í höfuðborginni – Brá við að sjá töluna

Sýnir upphæðina sem hún var rukkuð um á veitingastað í höfuðborginni – Brá við að sjá töluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar
433Sport
Í gær

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu