fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Forseti Barcelona svarar: De Jong ekki til sölu – Leikmaðurinn vill ekki fara

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 19:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Frenkie de Jong sé ekki á leið til Manchester United í sumar eins og margir bjuggust við.

De Jong hefur endalaust verið orðaður við Man Utd í sumar og hefur félagið mikinn áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Forseti Barcelona, Joan Laporta, hefur nú tjáð sig um málið og segir að það sé ekki í plönum spænska liðsins að selja Hollendinginn.

,,Það eru mörg félög sem vilja fá hann, ekki bara Manchester United,“ sagði Laporta í dag.

,,Við höfum engan áhuga á að selja hann og hann vill vera áfram. Ég mun gera allt til að halda Frenkie en það eru einnig launavandræði sem þarf að laga.“

De Jong vill því vera áfram á Nou Camp frekar en að vinna með fyrrum stjóra sínum hjá Ajax, Erik ten Hag, sem er nú í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Í gær

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti
433Sport
Í gær

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup