fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Umtiti gæti haldið heim

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 19:43

Samuel Umtiti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferill Frakkans Samuel Umtiti er svo sannarlega á niðurleið en Barcelona á Spáni vill mikið losna við hann sem fyrst.

Umtiti var á sínum tíma talinn gríðarlegt efni og gekk í raðir Barcelona eftir EM í Frakklandi árið 2016.

Umtiti hefur ekki náð að standast væntingar á Spáni og gæti nú verið á heimleið samkvæmt L’Equipe.

L’Equipe segir að Rennes í Frakklandi hafu áhuga á Umtiti sem lék áður með Lyon og væri þetta gríðarlegt skref niður á við.

Umtiti þekkir stjóra Rennes, Bruno Genesio, nokkuð vel og hefur hann áhuga á að fá leikmanninn til félagsins.

Umtiti hefur verið sagt að fnna sér nýtt félag en hann er alls ekki inni í myndinni hjá Xavi, stjóra Börsunga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti