fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Jói Berg fær liðsfélaga frá Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Burnley og Manchester City hefur án efa styrkst töluvert eftir að Vincent Kompany tók við sem stjóri fyrrnefnda liðsins. Belginn er goðsögn í bláa hluta Manchester.

Nú hefur Burnley krækt í CJ Egan-Riley frá City. Hann er 19 ára gamall miðvörður.

Egan-Riley er yngri landsliðsmaður Englands og hefur spilað þrjá leiki fyrir aðallið Man City.

Burnley féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Liðið barðist við Leeds fram í lokaumferð en síðarnefnda liðið hafði að lokum betur. Burnley leikur því í B-deildinni á komandi leiktíð.

Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley. Hann á ár eftir af samningi sínum við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti