fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Ronaldo höfðar skaðabótamál – Ásökun um hrottalega nauðgun var vísað frá

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 09:00

Ronaldo með Kathryn Mayorga á næturklúbbi í Las Vegas árið 2009

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögmenn Cristiano Ronaldo höfðar nú skaðabótamál fyrir hönd hans í Las Vegas eftir að dómari vísaði frá kærumáli vegna nauðgunar.

Kathryn Mayorga sakaði Ronaldo um að hafa nauðgað sér árið 2009, atvikið á að hafa átt sér stað í Las Vegas. Þar var Ronaldo í sumarfríi með vinum sínum áður en hann samdi við Real Madrid og varð dýrasti knattspyrnumaður í heimi. ,,Ég snéri mér frá honum, hann reif í nærbuxurnar mínar. Ég reyndi að fara í burtu og hélt fyrir leggöngin mín. Hann stökk á mig,“ sagði Mayorga meðal annars.

Mayorga heldur því fram að Ronaldo hafi nauðgað sér í endaþarminn, án smokks og ekki notað sleipiefni. ,

,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara. Hann kallaði mig elskuna sína, hann baðst afsökunar. Hann sagðist vera góður strákur fyrir utan eitt prósent.“

Eftir að málinu var vísað frá vill Ronaldo að bandarískur dómari láti lögmann Mayorga greiða sér 84 milljónir króna. Í kröfunni segir að Leslie Mark Stovall lögmaður Mayorga eigi að vera ábyrg fyrir bótunum.

Málin var vísað frá 10 júní vegna þess að Leslie Mark Stovall notaði ólögleg sönnungargön í málinu sem voru stolin eða var lekið til hennar. Mayorga getur ekki kært Ronaldo aftur vegna þess.

Ronaldo hefur alltaf neitað sök en það eina sem er ljóst er að hann greiddi Mayorga 375 þúsund dollara til að segja ekki orð um kvöldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti