fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Inter staðfestir komu Lukaku

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 19:31

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan er búið að staðfesta komu framherjans Romelu Lukaku frá Chelsea.

Lukaku skrifar undir eins árs langan lánssamning en hann var keyptur til Chelsea í fyrra og gengu hlutirnir ekki upp.

Eftir vonbrigðar tímabil vildi Lukaku snúa aftur til Ítalíu og varð hann að ósk sinni.

Lukaku skoraði mikið á tveimur árum hjá Inter sem borgar um sjö milljónir punda til að fá hann lánaðan.

Chelsea borgaði tæplega 100 milljónir punda fyrir leikmanninn í fyrra og skoraði hann 15 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjóða Angel 18 milljónir á viku en það dugar líklega ekki til

Bjóða Angel 18 milljónir á viku en það dugar líklega ekki til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslenski landsliðsmaðurinn hafður að háð og spotti eftir viðtal sem hann gaf í gær – „Ganga?“

Íslenski landsliðsmaðurinn hafður að háð og spotti eftir viðtal sem hann gaf í gær – „Ganga?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fékk sér skemmtilegt húðflúr eftir helgina – Sjáðu myndina

Fékk sér skemmtilegt húðflúr eftir helgina – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær morðhótanir af því hann er hommi

Fær morðhótanir af því hann er hommi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann