fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 17:00

Clement Lenglet.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte er á fullu að reyna að styrkja Tottenham liðið fyrir komandi átök og félagið er nú farið í viðræður við Barcelona.

Spurs vonast til þess að geta fengið franska varnarmanninn, Clement Lenglent á láni út komandi leiktíð.

Barcelona leitar leiða til að lækka launakostnað sinn og er til í að skoða það að lána Lenglet.

Tottenham hefur fengið Ivan Perisic og Yves Bissouma í sumar en félagið er einnig á eftir Richarlison framherja Everton.

Conte tók við Spurs á síðustu leiktíð og átti góðan endapsrett með liðið sem er til alls líklegt á komandi leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjóða Angel 18 milljónir á viku en það dugar líklega ekki til

Bjóða Angel 18 milljónir á viku en það dugar líklega ekki til
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fékk sér skemmtilegt húðflúr eftir helgina – Sjáðu myndina

Fékk sér skemmtilegt húðflúr eftir helgina – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti
433Sport
Í gær

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín
433Sport
Í gær

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann