fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fréttir

Monica Lewinsky kallar eftir því að níðingarnir verði látnir svara til saka

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 29. júní 2022 08:57

Monica Lewinsky

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ghislaine Maxwell væri í gær dæmd í 20 ára fangelsi fyrir að aðstoða Jeffrey Epstein við að misnota ungar stúlkur.Maxwell, sem er sextug, var í desember dæmd fyrir að finna og tæla fjórar unglingsstúlkur þannig að Epstein gæti misnotað þær, en hann var þá kærasti Maxwell. Þó dómurinn virðist þungur þá átti Maxwell yfir höfði sér allt að 55 ára dóm fyrir mannsal á fjölda ungra stúlkna allt niður í 14 ára aldur.

Sjá einnig: Ghislaine Maxwell dæmd í 20 ára fangelsi – Kærastan sem hjálpaði Epstein að finna ungar stúlkur
Óhætt er að segja að dómurinn og ekki síður réttarhöldin yfir Maxwell hafi vakið mikla athygli og nú hefur hún, sem og höfuðpaurinn Jeffrey Epstein, hlotið makleg málagjöld. Eins og frægt varð fannst Epstein látinn í fangaklefa sínum í New-York borg en þar beið hann þess að svara fyrir glæpi sína. Er talið að hann hafi framið sjálfsmorð þó að samsæriskenningar séu á lofti um að honum hafi verið komið fyrir kattarnef.

Maxwell, sem er sextug, var í desember dæmd fyrir að finna og tæla fjórar unglingsstúlkur þannig að Epstein gæti misnotað þær, en hann var þá kærasti Maxwell. Hún átti yfir höfði sér allt að 55 ára dóm fyrir mannsal á fjölda ungra stúlkna allt niður í 14 ára aldur.

Mörgum finnst þó afar ósanngjarnt að níðingarnir sem nýttu sér þjónustu Epstein og Maxwell hafi sloppið hingað til en talið er að í þeim hópi séu afar auðugir og valdamiklir menn.

Monica Lewinsky kjarnaði það ákall í fjórum kraftmiklum orðum í Twitter-færslu sem hlotið hefur mikla athygli. „Næstu er það karlmennirnir“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rýmingarreitirnir á Austurlandi

Rýmingarreitirnir á Austurlandi
Fréttir
Í gær

Læti í Loðmundarfirði vegna friðlýsingar – „Það eru persónulegar erjur manna á milli“

Læti í Loðmundarfirði vegna friðlýsingar – „Það eru persónulegar erjur manna á milli“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“