fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Atletico að fá reynslumikinn leikmann frá Dortmund

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Witsel er við það að ganga í raðir Atletico Madrid en þetta hefur forseti spænska félagsins staðfest.

,,Við erum nú þegar búnir að semja við miðjumann, það er Witsel, þetta er nánast klárt. Við erum einnig að leita að bakverði,“ sagði Enrique Cerezo, forseti Atletico, við Diario AS.

,,Hlutirnir eru eiginlega klárir með Witsel en stundum gengur þetta hægt fyrir sig. Við munum bíða í nokkra daga eða viku og svo verður þetta klárt.“

Witsel er 33 ára gfamall miðjumaður en hann hefur undanfarin fjögur ár spilað með Borussia Dortmund.

Witsel á að baki 124 landsleiki fyrir Belgíu og hefur einnig leikið fyurir Benfica og Zenit í Evrópu sem og Tianjin Quanjian í Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær morðhótanir af því hann er hommi

Fær morðhótanir af því hann er hommi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar
433Sport
Í gær

Aron Einar nánast útilokar það að spila með Þór á Íslandi í sumar

Aron Einar nánast útilokar það að spila með Þór á Íslandi í sumar
433Sport
Í gær

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“