fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Ten Hag tekur upp nokkrar af reglum Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag er að breyta reglum hjá Manchester United í þátt átt sem Sir Alex Ferguson var með hjá félaginu á sínum tíma.

Ten Hag hefur breytt tímasetningum á æfingum en nú eiga leikmenn að mæta til æfinga 09:00 á morgnana.

Undanfarin ár hafa leikmenn United mætt til æfinga klukkan 10:00. Ten Hag vill hins vegar byrja daginn fyrr líkt og Ferguson gerði.

Manchester Evening News segir frá en einnig hefur Ten Hag skipað leikmönnum að borða saman eftir æfingar.

Allir leikmenn eiga að koma inn í matsal og telur Ten Hag að þetta muni bæta liðsandann, þessa regla var líka í gildi þegar Ferguson var stjóri liðsins.

Ten Hag stýrði sinni fyrstu æfingu hjá United í gær en hann þarf að reyna að snúa við mjög slæmu gengi liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær morðhótanir af því hann er hommi

Fær morðhótanir af því hann er hommi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar
433Sport
Í gær

Aron Einar nánast útilokar það að spila með Þór á Íslandi í sumar

Aron Einar nánast útilokar það að spila með Þór á Íslandi í sumar
433Sport
Í gær

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“