fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Alfreð fær samningstilboð frá Svíþjóð

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 10:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason er með samningstilboð á borðinu frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Hammarby.

Samningur Alfreðs við Augsburg er að renna út og framherjinn því á förum.

Aftonbladet segir frá því að Hammarby ætli að bjóða framherjanum samning með grunnlaunum sem bónusar geti svo bæst ofan á eftir frammistöðum leikmannsins og hversu mikið hann spilar.

Hinn 33 ára gamli Alfreð hafði verið á mála hjá Augsburg síðan 2016. Þar áður hafði hann leikið fyrir félög á borð við Olympiacos, Heerenveen og Real Sociedad.

Alfreð á þá að baki 61 landsleik fyrir Íslands hönd. Hann hefur skorað 15 mörk í þessum leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær morðhótanir af því hann er hommi

Fær morðhótanir af því hann er hommi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar
433Sport
Í gær

Aron Einar nánast útilokar það að spila með Þór á Íslandi í sumar

Aron Einar nánast útilokar það að spila með Þór á Íslandi í sumar
433Sport
Í gær

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“