fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Umboðsmaður Raphinha er fyrrum leikmaður Chelsea og Barcelona

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. júní 2022 22:00

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið rætt um sóknarmanninn Raphinha sem spilar með Leeds en hann er orðaður við mörg félög í Evrópu.

Talið er að Raphinha muni yfirgefa lið Leeds í sumar og er líklegast að hann skrifi undir hjá Arsenal sem hefur mikinn áhuga.

Það eru ekki allir sem vita hver umboðsmaður Raphinha er en það er fyrrum miðjumaðurinn Deco.

Deco var á sínum tíma á mála hjá bæði Chelsea og Barcelona en Raphinha hefur verið orðaður við bæði þessi félög.

Deco vann Meistaradeildina tvisvar á sínum ferli og var í öðru sæti yfir besta leikmann heims árið 2004.

Það er spurning hvort tenging Deco við Chelsea muni hjálpa félaginu að fá Raphinha sem er þó talinn vera að horfa til Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
433Sport
Í gær

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Í gær

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum