fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Tveir framherjar ætla sér burt frá Real Madrid

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. júní 2022 20:25

Luka Jovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mariano Diaz hefur beðið um sölu frá Real Madrid en hann er alls ekki inni í myndinni hjá Carlo Ancelotti, stjóra liðsins.

Framherjinn gekk aftur í raðir Real Madrid árið 2018 fyrir 23 milljónir punda eftir mjög gott ár hjá Lyon í Frakklandi.

Undanfarin fjögur ár hefur Mariano aðeins byrjað 12 leiki í deild fyrir Real og tekst ekki að vinna sér inn sæti í byrjunarliðinu.

Mariano á eitt ár eftir af samningi sínum við Real en hann er orðinn 28 ára gamall og heimtar að fá að fara í sumar.

Það er ekki stærsta vandamál Ancelotti en á sama tíma er hann ekki eini framherjinn sem vill fá að fara.

Luka Jovic er einnig að leitast eftir því að komast burt í sumar en hann kom til félagsins fyrir 52 milljónir punda fyrir þremur árum og hefur lítið getað.

Jovic sættir sig við það að hann sé ekki númer eitt á blaði í Madríd eftir að hafa skorað þrjú mörk í 51 leik fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
433Sport
Í gær

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Í gær

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum