fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fréttir

Steini Magg er látinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 27. júní 2022 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Magnússon gítarleikari – Steini Magg – er látinn, 66 ára að aldri, en hann fæddist þann 3. október árið 1955. Steini var einn virtasti og besti gítarleikari íslenskrar rokksögu og var meðal annars í hljómsveitunum Eik, Þeyr og Bubbi-MX21.

Frammistaða Steina á 50 ára afmælistónleikum Bubba Morthens árið 2006 með hljómsveitinni MX21 er ógleymanleg flestum sem urðu vitni að þeim tilþrifum.

Steini sendi einnig frá sér sólóplötur árin 1982 og 2015 sem fengu góða dóma. Einnig spilaði hann inn á fjölda hljómplatna.

DV sendir öllum ættingjum og vinum Steina Magg innilegar samúðarkveðjur og þakkar framlag hans til tónlistarsögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Rútuslys á Hellisheiði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Pirringur“ í garð Pútíns meðal herforingja og elítunnar

„Pirringur“ í garð Pútíns meðal herforingja og elítunnar