fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Guðjohnsen bræður sagðir á förum frá höfuðborg Spánar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. júní 2022 09:00

Daníel Tristan Guðjohnsen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má hlaðvarpsþáttinn Dr. Football eru tveir synir Eiðs Smára Guðjohnsen á förum frá Real Madrid í sumar.

Daníel Tristan Guðjohnsen og Andri Lucas Guðjohnsen gengu í raðir Real Madrid árið 2018 en gætu verið á förum frá félaginu.

Andri Lucas er tvítugur og hefur verið í vara og unglingaliðum Real Madrid, hann hefur átt fast sæti í íslenska landsliðshópnum síðasta árið.

Daníel Tristan er 16 ára gamall en áður var hann í herbúðum Barcelona. „Daníel er yngstur, 16 ára gamall. Hann er að fara frá Real Madrid samkvæmt mínum heimildum. Það fylgdi ekki sögunni hvert hann fer. Hafið þið heyrt að hann sé besti Guðjohnsenin?,“ sagði Hjörvar Hafliðason stjórnandi þáttarins.

Anton Brink

Hrafnkel Freyr tók til máls. „Ég hef heyrt það, ég hef séð hann spila einu sinni eða tvisvar í æfingaleikjum með U17,“ sagði Hrafnkell.

Andri Lucas er einnig sagður á förum frá stórveldinu og gæti farið til Norðurlandanna. „Norköpping eða Bröndby, ég hef heyrt að Norköpping sé líklegra. Það væri flott, þeirra dæmi er að selja unga leikmenn áfram,“ sagði Hrafnkell Freyr um áhugasöm lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
433Sport
Í gær

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Í gær

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum