fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Felix útilokar að fara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 20:57

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á því að Joao Felix sé á förum frá Atletico Madrid í sumar en leikmaðurinn segir sjálfur frá þessu.

Felix var á sínum tíma talinn einn efnilegasti leikmaður heims en hann hefur ekki alveg náð að standast væntingar eftir að hafa skrifað undir á Spáni.

Felix kom til Atletico frá Benfica í heimalandinu Portúgal árið 2019 og er dýrasti leikmaður í sögu spænska liðsins.

Ensk félög hafa verið orðuð við Felix en hann hefur útilokað það að yfirgefa Atletico í sumar.

,,Að yfirgefa Atletico er ekki í boði. Ég er mjög rólegur þegar kemur að framtíðinni,“ sagði Felix við portúgalska miðla.

,,Ég veit hvað ég get gert og mér líður vel. Ég er enn í sumarfríi og var að byrja að æfa til að undirbúa mig fyrir undirbúningstímabilið. Ég hugsa ekki of mikið um fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja ekkert til í fréttum af Van Dijk

Segja ekkert til í fréttum af Van Dijk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum
433Sport
Í gær

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest
433Sport
Í gær

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu