fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fréttir

20 ungmenni létust á skemmtistað á dularfullan hátt

Rafn Ágúst Ragnarsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 11:51

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í East London í Suður-Afríku rannsakar dularfullan harmleik. Minnst 20 ungmenni létust í gærnótt á skemmtistað af ástæðum sem liggja enn ekki fyrir. BBC greindi frá þessu

Lík fórnalambanna, sem talin eru vera á aldrinum átján ára til tvítugs, voru fundin á Enyobeni Tavern. Miðill á svæðinu greindi frá því að „lík lágu á borðum, stólum og gólfinu, með enga sýnilega áverka.“ Lögreglan sagði að það væri verið að rannsaka málið og að þau vildu ekki deila neinum tilgátum á þessu stigi málsins.

Alls kyns kenningar eru í dreifingu á samfélagsmiðlum, meðal þeirra er sú að einhvers konar mannþröng hafi myndast og að þau hafi troðist undir. Yfirvöld segja að flestir þeir sem voru á skemmtistaðnum voru að fagna svokölluðu „pens down,“ eða próflokum. Fjöldi látinna gæti vaxið þar sem enn liggja margir á spítala.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega 8 þúsund hafa skrifað undir lista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði

Rúmlega 8 þúsund hafa skrifað undir lista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Glerhálka og skortur á hálkuvörnum orsakaði dauða hjóna á Grindavíkurvegi

Glerhálka og skortur á hálkuvörnum orsakaði dauða hjóna á Grindavíkurvegi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“

Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir íslenskt sendiráð hafa valdið sér tjóni

Segir íslenskt sendiráð hafa valdið sér tjóni