fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Samstarfinu lokið eftir 19 ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 12:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bílaframleiðandinn Audi hefur stutt við bakið á Real Madrid í 19 ár en fyrst var skrifað undir samning árið 2003.

Samningur spænska stórliðsins við Audi rennur út þann 30. júní og er búið að taka ákvörðun um að framlengja hann ekki.

Samkvæmt spænskum miðlum er annar bílaframleiðandi í viðræðum við Real eða BMW og mun líklega taka við af Audi.

Bæði fyrirtækin koma frá Þýskalandi en samkvæmt Marca er BMW tilbúið að gera Real boð sem Audi er ekki reiðubúið að gera.

Í sömu frétt kemur fram að Real muni greina frá samningum í næstu viku og verður BMW þar kynnt til leiks.

BMW mun því taka við af Audi í að senda leikmönnum Real bifreiðar og mun merki fyrirtækisins sjást mikið á undirbúningstímabili spænsku risanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja ekkert til í fréttum af Van Dijk

Segja ekkert til í fréttum af Van Dijk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum
433Sport
Í gær

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest
433Sport
Í gær

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu