fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Robert Downey er látinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 24. júní 2022 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Róbert Árni Hreiðarsson, sem kallaði sig Robert Downey síðari árin, er látinn, 76 ára að aldri. Vísir greinir frá en einnig má sjá staðfestingu um þetta í Íslendingabók:

Robert lést þann 19. júní en hann var búsettur á  Spáni síðustu æviárin.

Robert var starfandi lögmaður en var sakfelldur árið 2008 fyrir víðtæk kynferðisbrot gegn unglingsstúlkum. Var hann dæmdur í þriggja ára fangelsi. Roberti var veitt uppreist æru árið 2016  og gat því hafið lögmennsku á ný. Ákvörðunin um uppreist æru vakti mikla ólgu í samfélaginu og leiddi til stjórnarslita er Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokk og Viðreisn.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega 8 þúsund hafa skrifað undir lista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði

Rúmlega 8 þúsund hafa skrifað undir lista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Þór svarar ákæru um manndrápstilraun og fleiri brot

Jón Þór svarar ákæru um manndrápstilraun og fleiri brot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öfgar heyra sögunni til – Erfiðleikar, gleði, sigrar og stundum sorg

Öfgar heyra sögunni til – Erfiðleikar, gleði, sigrar og stundum sorg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít