fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Fjallað um Grétar Rafn í Bretlandi – Líkt við pit bull hund sem er með járn handaband

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. júní 2022 11:01

Grétar Rafn á blaðamannafundi / Ernir/Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grétar Rafn Steinsson fer að hefja störf hjá Tottenham en fjallað er um málið í ítarlegri grein The Athletic í dag.

Grétar Rafn var ráðinn til félagsins á dögunum og mun hafa umsjón með frammistöðu leikmanna hjá Tottenham.

Grétar hefur undanfarið starfað sem ráðgjafi hjá KSÍ en áður var hann hjá Everton en hætti þar í upphafi árs.

Í grein The Athletic er sagt að Grétar Rafn gangi hreint til verks en að fólk hjá Tottenham muni þurfa að venjast „Stál handabandi“ Grétars. Segir að leikmenn Everton hafi oft hlegið af því hversu sterkt handaband Grétars var þegar hann tók í hönd leikmanna.

Grétar mun starfa með Fabio Paratici yfirmanni knattspyrnumála hjá Tottenham og hefur störf 1 júlí.

„Hann er þekktur fyrir heiðarleika, hann gengur beint til verk og tekur ekki neinum skít,“ segir í grein The Athletic.

Sagt er að umboðsmenn kunni að meta hvernig Grétar gengur til verks. „Hann er eins og Pit Bull hundur, ef hann sér eitthvað og vill það þá fer hann og sækir það,“ segir Marcel Brands sem réð Grétar til Everton.

„Grétar kom að öllu hjá Everton, ekki bara hjá aðalliðinu,“ segir Brands. Hann segir að Grétar hafi fylgst með öllu hjá Everton og ekki bara einbeitt sér að aðalliðinu eins og margir vilji oft gera.

„Það er gott merki að hann hugsi um allt en ekki bara aðallið. Hann veit að allt er mikilvægt, þú getur treyst honum. Hann vinnur allan daginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Í gær

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum
433Sport
Í gær

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði