fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Sara Björk gengin til liðs við Juventus

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. júní 2022 09:24

Sara Björk. Mynd/Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir er gengin til liðs við ítalska stórveldið Juventus. Hún gerir tveggja ára samning.

Þessi 31 árs gamla landsliðskona kemur frá Lyon þar sem samningur hennar er að renna út.

Juventus er ítalskur meistari eftir að hafa unnið deildina á síðustu leiktíð.

Auk Lyon hefur Sara leikið með Rosengard og Wolfsburg í atvinnumennsku. Hér heima lék hún með Haukum og Breiðabliki.

Sara mun leika í treyju númer 77 hjá Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi