fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fréttir

Idafe verður ekki sendur úr landi í nótt

„Við erum ótrúlega þakklát og trúum þessu varla“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 17. febrúar 2016 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV birti fyrr í dag viðtal við Aldísi Báru Pálsdóttur en unnusti hennar Idafe Onafe Oghene er einn þeirra sem Útlendingastofnun hugðist vísa úr landi snemma í fyrramálið.

Aldís ræddi aftur við blaðamann DV rétt í þessu og staðfesti að lögmaður Idafe, Ívar Þór Jóhannsson, hafi hringt í þau fyrir örfáum mínútum og tilkynnt þeim að Idafe fái frest.

„Lögfræðingurinn hringdi rétt í þessu og Idafe fær frestun. Vitum ekki hversu lengi en við fáum einhvern tíma til að geta unnið áfram í málinu. Við erum ótrúlega þakklát og trúum þessu varla,“ sagði Aldís í samtali við blaðamann DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk

Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ellert ráðinn fjármálastjóri hjá Merkjaklöpp

Ellert ráðinn fjármálastjóri hjá Merkjaklöpp
Fréttir
Í gær

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl
Fréttir
Í gær

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið
Fréttir
Í gær

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars