fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

De Ligt á óskalista Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt er með 103 milljóna punda klásúlu í samningi sínum hjá Juventus en samkvæmt Sky Sports vill Chelsea kaupa hann í sumar.

Chelsea sárvantar miðvörð og miðverði eftir að Antonio Rudiger og Andreas Christensen fóru frítt frá félaginu.

De Ligt er 22 ára hollenskur varnarmaður en forráðamenn Juventus eru tilbúnir að selja De Ligt samkvæmt fréttum.

Sagt er að ítalska félagið vilji fá nálægt þeirri upphæð sem klásúlan kveður á um.

Juventus keypti De Ligt árið 2019 fyrir 68 milljónir punda en hann hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar á Ítalíu.

Rafaela Pimenta umboðsmaður De Ligt fundaði með Juventus í dag en þó aðalega til að ræða Paul Pogba sem er að ganga í raðir Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Hojlund skoraði í góðum útisigri Manchester United

England: Hojlund skoraði í góðum útisigri Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Í gær

England: Arsenal vann Chelsea í mjög bragðdaufum leik

England: Arsenal vann Chelsea í mjög bragðdaufum leik
433Sport
Í gær

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur