fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Reiður Zlatan og vonar að hann fari nú að þroskast

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 11:00

Zlatan Ibrahimovic og Hakan Calhanoglu Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakan Calhanoglu fyrrum leikmaður AC Milan segir að Zlatan Ibrahimovic verði að fara að þroskast, hann sé fertugur en ekki 18 ára.

Calhanoglu yfirgaf Milan fyrir ári síðan og gekk í raðir Inter Milan. AC Milan varð svo ítalskur meistari.

Þegar liðið fagnaði sigrinum fór Zlatan í pontu og bað menn um að senda skilaboð til Calhanoglu sem fór til erkifjendanna.

„Ibra er fertugur maður, ég myndi ekki haga mér svona á þessum aldri. Hann er alltaf að leita að athygli,“ sagði Calhanoglu.

„Hann átti ekkert í sigri liðsins í deildinni, hann spilaði varla en hann gerir allt fyrir athygli. Hann var sá sem hringdi alltaf í mig og bað mig að koma í mat eða á mótórhjólið. Hann skrifaði um mig í bókini sinni.“

„Hann varð að skrifa eitthvað um mig því annars væri bókin tóm. Ég er virkilega ánægður hjá Inter. Ég var hjá Milan í fjögur ár og þeir sungu aldrei nafn mitt, hjá Inter er það gert strax í upphitun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir að Ari sé á förum – Kemur einhver í staðinn?

Staðfestir að Ari sé á förum – Kemur einhver í staðinn?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eitt það versta sem Carragher hefur séð – Veit núna hvar Liverpool á að styrkja sig

Eitt það versta sem Carragher hefur séð – Veit núna hvar Liverpool á að styrkja sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Prinsinn eins og þú hefur aldrei séð hann áður – Fær mikið lof fyrir þessi svör

Prinsinn eins og þú hefur aldrei séð hann áður – Fær mikið lof fyrir þessi svör
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mbappe búinn að jafna met Ronaldo á sínu fyrsta tímabili

Mbappe búinn að jafna met Ronaldo á sínu fyrsta tímabili
433Sport
Í gær

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Í gær

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva