fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Fréttir

Úkraínumenn gerðu drónaárás á eina stærstu olíuhreinsistöð Rússa – Myndband

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 06:29

Novoshakhtinsk olíuhreinsistöðin skömmu eftir árásina. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn gerðu drónaárás í gær á eina stærstu olíuhreinsistöð Rússa í suðurhluta Rússlands. Mikil sprenging varð og mikill eldur gaus upp í hreinsistöðinni.

Myndband, sem var birt á samfélagsmiðlum, sýnir dróna fljúga að Novoshakhtinsk olíuhreinsistöðinni í Rostov, sem er um 5 kílómetra frá úkraínsku landamærunum, áður en sprenging varð og eldur blossaði upp.

The Moscow Times segir að í tilkynningu frá olíuhreinsistöðinni segi að hryðjuverkaárás hafi verið gerð á hana með tveimur ómönnuðum flugförum.

Það tók um eina og hálfa klukkustund að ráða niðurlögum eldsins. Enginn slasaðist í sprengingunni eða eldinum.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndband af árásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga segir eiganda Lumex ljúga – Ítrekað hindrað aðgengi fatlaðra og rifið kjaft

Inga segir eiganda Lumex ljúga – Ítrekað hindrað aðgengi fatlaðra og rifið kjaft
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Listinn lengist – Þessir háttsettu Rússar hafa verið myrtir í Rússlandi

Listinn lengist – Þessir háttsettu Rússar hafa verið myrtir í Rússlandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Boða leiðindaveður yfir jólahátíðina – Gul jól í ár

Boða leiðindaveður yfir jólahátíðina – Gul jól í ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pútín gæti staðið frammi fyrir alvarlegum vanda á næsta ári

Pútín gæti staðið frammi fyrir alvarlegum vanda á næsta ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt brjálaðist hjá dularfullri rússneskri útvarpsstöð

Allt brjálaðist hjá dularfullri rússneskri útvarpsstöð
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Æði rann á fjölskylduföður, Interpol lýsti eftir Pétri, stórþjófar í Hamraborg og barnaníðingur í Dalslaug

Sakamál ársins I: Æði rann á fjölskylduföður, Interpol lýsti eftir Pétri, stórþjófar í Hamraborg og barnaníðingur í Dalslaug
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Ófögnuðurinn blasir við ferðamönnum við komuna til Íslands

Ófögnuðurinn blasir við ferðamönnum við komuna til Íslands