fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Ríkið leitar að 20.000 fermetrum af skrifstofuhúsnæði fyrir stofnanir sínar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 08:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margar ríkisstofnanir eru í úreltu og ósveigjanlegu húsnæði og eru Framkvæmdasýslan og Ríkiseignir (FSRE) því að leita að allt að 20.000 fermetrum af skrifstofuhúsnæði til leigu á höfuðborgarsvæðinu. Krafa er gerð um að húsnæðið þurfi að vera miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu og liggja vel við helstu samgönguæðum.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að nýja húsnæðið muni leysa eldra og óhentugra húsnæði af hólmi. Það er húsnæði sem hefur víða verið hólfað niður í stórar og litlar skrifstofur sem eru úr takti við þarfir og þróun á sveigjanlegu skrifstofurými nútímans þar sem opin vinnusvæði þykja góður kostur.

Einnig er ætlunin að hagræða í ríkisrekstrinum með því að koma nokkrum ríkisstofnunum saman í húsnæði. Það veitir tækifæri til að vera með sameiginlega stoðþjónustu á borð við afgreiðslu og mötuneyti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Auglýsingar 20Bet að gera Íslendinga sturlaða – „Ég er við það að hætta alveg að horfa á YouTube“

Auglýsingar 20Bet að gera Íslendinga sturlaða – „Ég er við það að hætta alveg að horfa á YouTube“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“

Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bryggjan brugghús komið á sölu

Bryggjan brugghús komið á sölu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakaður um vanrækslu á syni sínum – Drengurinn vissi ekki eigin aldur

Sakaður um vanrækslu á syni sínum – Drengurinn vissi ekki eigin aldur