fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Hefur sent persónuleg skilaboð á Raphinha

433
Mánudaginn 20. júní 2022 19:46

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur sent persónuleg skilaboð á sóknarmanninn Raphinha sem spilar með Leeds.

Það er Diario Sport á Spáni sem greinir frá þessu en Laporta vill sannfæra Raphinha um að hann sé enn ofarlega á óskalista spænska félagsins.

Barcelona hefur verið að vinna í því að fá Raphinha fá Leeds og vill að hann skrifi undir fimm ára samning a´Spáni.

Laporta vildi sannfæra Raphinha um að Barcelona væri með fjármagnið til að tryggja hans þjónustu en fyrst þarf að klára ákveðin mál varðandi styrktaraðila.

Önnur félög eru að horfa til leikmannsins sem hefur undanfarin tvö ár verið einn besti ef ekki besti leikmaður Leeds.

Það er draumur Raphinha að ganga í raðir Börsunga en hann áttar sig á því að hann geti ekki beðið endalaust þar sem styttist í næsta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“