fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Brynjar Ingi kom ekkert við sögu – Viking tapaði heima

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 21:28

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir Íslendingar byrjuðu hjá Viking í norsku úrvalsdeildinni sem spilaði við Sandefjord í dag.

Viking tapaði þessum leik 2-1 á heimavelli en Patrik Sigurður Gunnarsson varði mark liðsins og stóð vaktina allan tímann.

Samúel Kári Friðjónsson er einnig á mála hjá Viking og spilaði 87 mínútur í tapinu.

Hólmbert Aron Friðjónsson fékk fimm mínútur fyrir topplið Lilleström sem vann Rosenborg 3-1.

Brynjar Ingi Bjarnason sat þá allan tímann á varamannabekk Valerenga sem gerði 2-2 jafntefli við Álasund. Viðar Örn Kjartansson var ekki með vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“