fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Meiddur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar? – ,,Þarna var ekki 100 prósent heill leikmaður“

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 14:00

. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, spilaði meiddur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar að sögn læknis egypska landsliðsins, Mohamed Abou El Ela.

Salah meiddist í fyrri hálfleik þann 14. maí síðastliðinn er Liverpool spilaði við Chelsea í úrslitaleik enska bikarsins.

Það var allt undir í lokaleik Liverpool á tímabilinu gegn Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar en Salah var alls ekki upp á sitt besta í þeim leik.

Samkvæmt El Ela var Salah meiddur er sá leikur fór fram en hann var áfram meiddur í síðasta landsliðsverkefni Egyptalands.

,,Salah meiddist í úrslitaleik bikarsins og spilaði síðar gegn Wolves og svo í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á 14 dögum,“ sagði El Ela.

,,Við skoðuðum tölfræði þar sem kom í ljós að hann var sá leikmaður sem spilaði næst flestu mínúturnar á tímabilinu.“

,,Liverpool sagði hann finna til og að hann ætti að fara í x-ray skoðun, að þarna væri ekki 100 prósent heill leikmaður. Spurningin er þó hversu langt getur hann komist án áhættu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga